Námskeið sem notar þrjú  forrit sem eru ókeypis, opinn hugbúnaður til að teikna fríhendis (forritið MyPaint), breyta og vinna með ljósmyndir (forritið Gimp) og hanna hluti (forritið Inkscape).